VORÖNN 2025 13. JANÚAR - 26. APRÍL Vorönn er 14 dansandi vikur í 15. vikna glugga. Vikufrí yfir páskana.
Fyrsta vikan er ókeypis prufuvika. Ekki þarf að skrá í prufu, bara mæta.
Hvar dansa aldurshóparnir? 5-6 ára: Kennt í ÍR Heimilinu, Árbæ, Kópavogi, Grafarvogi og á Seltjarnarnesi. 7-9 ára: Kennt á öllum staðsetningum. 10-12 ára: Kennt á öllum staðsetningum. 13 ára +: Kennt í Laugardal, ÍR Heimilinu, Kópavogi, Grafarvogi, Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi. 16 ára +: Kennt í ÍR Heimilinu og Garðabæ. Framhaldstímar: Kennt í ÍR Heimilinu. 25 / 30 ára + hádegistímar: Tilkynnt á instagram.
Já, hægt er að æfa í fleiri en einu hverfi ef viðkomandi vill dansa oftar í viku.
Staðsetningar í boði: Breiðholt (ÍR Heimilið, Skógarseli 12 og Gerðuberg), Laugardalur (hús Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72), Árbær (Fylkissel, Norðlingabraut 12), Garðabær (Sjálandsskóli), Kópavogur (Kórinn, Vallakór 12-14), Grafarvogur (Íþróttahús Grafarvogs í Dalhúsum), Hafnarfjörður (Íþróttahúsið við Strandgötu),
og Seltjarnarnes (Grótta við Suðurströnd)
Verðskrá er að finna undir Skráning.
Scrollaðu niður þessa síðu til að sjá stundaskrá.
ATH: Mikilvægt! Getustig: Byrjendur - 0-2 ára reynsla í viðkomandi dansstíl Miðstig - 3 ára + reynsla í viðkomandi dansstil Framhald - 5-8 ára + reynsla (Nemendur með gott vald á grunn og tækni í viðkomandi dansstíl) All levels - Hentar byrjendum og miðstigi, lengra komnum verður boðið í framhaldshópa *Höfum í huga að þessi listi er viðmið, hver einstaklingur fer á sínum hraða
ATH! Kennarar munu færa nemendur til um getustig ef annað stig
hentar viðkomandi. Skráning í framhaldshópa er háð samþykki kennara.
*Við gefum okkur 3 vikur í byrjun annar til að skoða og staðfesta miðstigs- og framhaldshópana.
Dansstílar Allir þessir stílar tilheyra street dansmenningunni | vinsælustu dansform síðari ára á heimsvísu
Hiphop - Beint frá New York! Lærðu réttan grunn og tækni í stílnum sem breytti öllu. Dancehall - Frá Jamaica! Mikið groove og 'isolations' tækni, partý dansar og lifandi menning. Waacking - Stíllinn snýst um performance! Lærðu inn á tónlistina og stækkaðu túlkun þína. Popping - Vöðvastjórn, einangranir og nákvæm tækni. Popping er leynivopn street dansarans. Break - Fyrsti dansstíllinn sem kom frá Hiphop menningunni, gólfvinna og sjálfstæði. House - Beint frá klúbbunum! Ávanabindandi taktur, mikið groove og áskorun í fótavinnu. Top Rock - Stíllinn er partur af Break stílnum (B-Boying), gert standandi - mikið groove, mikið funk. Locking - Dansað við funk tónlist, frábært groove sem styrkir alla dansara og mikil gleði.
Choreografíutímar (ath: ekki alltaf í stundaskrá, oft stakir tímar) Í þessum tímum er ekki kenndur dansgrunnur, áherslan er á persónulegri túlkun danshöfundar 'Choreo' - Þú þekkir dansarana okkar, komdu í 'Choreo' tíma til uppáhalds dansaranna þinna. 'Heels Performance' - Kvenlegir og fierce ekta skvísutímar sem má gera í hælum eða sneakers. 'Partýtímar' - Tímar sem henta ÖLLUM! Einfaldar og skemmtilegar dansrútínur í ýmsum stílum.
BREIÐHOLT ÍR HEIMILIÐ, SKÓGARSELI 12
Danssalurinn er ekki í nýju byggingunni, heldur í eldra húsinu til vinstri.
Gengið er inn um aðalinngang, við dönsum á efri hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 15:30-16:30 SUNNA
HIPHOP (ALL LEVELS) 7-10 ÁRA
KL. 15:30-16:30 SUNNA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
KL. 16:30-17:30 SUNNA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
KL. 16:30-17:30 SUNNA
TOP ROCK
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
KL. 16:30-17:30 VIKTOR
HIPHOP
(ALL LEVELS)
5-6 ÁRA
KL. 17:30-18:20 SUNNA
HIPHOP
(BYRJENDUR) 13 ÁRA +
ÓSTAÐFEST
KL. 17:30-18:30 ?
'CHOREO'
(FRAMHALD)
14 ÁRA +
KL. 17:30-18:30 BRYNJAR
POPPING
(ALL LEVELS)
14 ÁRA +
KL. 18:30-19:30 MAX
HIPHOP
(FRAMHALD)
12 ÁRA +
KL. 18:30-19:30 ?
'CHOREO'
(FRAMHALD)
14 ÁRA +
KL. 18:30-19:30 BRYNJAR
HIPHOP
(FRAMHALD)
12 ÁRA +
KL. 18:30-19:30 IÐUNN
WAACKING?
(FRAMHALD) 15 ÁRA +
ÓSTAÐFEST
KL. 19:30-20:30 OLA
Gengið inn á torgið og inn um dyr að bókasafni
eða inn um inngang á neðri hæð, aðkeyrsla á móti sundlaug. Kennt í speglasalnum á neðstu hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
8-10 ÁRA
KL. 16-17 TALÍA & ELENA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
8-10 ÁRA
KL. 16-17 TALÍA & ELENA
HIPHOP
(BYRJENDUR) 15 ÁRA +
ÓSTAÐFEST
KL. 15-16 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
KL. 17-18 TALÍA & ELENA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
KL. 17-18 TALÍA & ELENA
LAUGARDALUR HJÁLPRÆÐISHERINN, SUÐURLANDSBRAUT 72.
Föstudagshópar með Söndru fara viku seinna í gang og hefjast 24. janúar.
Ókeypis prufutímar verða 13. jan með Dagbjörtu. Sandra er í Gíneu að dansa og þjálfa.
Dagbjört kennir 13. jan. Frí 17. jan. Dagbjört kennir 20. jan. Sandra kennir 24. jan.
Stóri salurinn til vinstri við inngang.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 15:30-16:30 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
ATH: Hefst 24. jan!
KL. 15:30-16:30 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-13 ÁRA
KL. 16:30-17:30 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-13 ÁRA
ATH: Hefst 24. jan!
KL. 16:30-17:30 SANDRA
HIPHOP
(BYRJENDUR) 8-11 ÁRA
KL. 17:30-18:30 DAGBJÖRT
HIPHOP
(BYRJENDUR) 8-11 ÁRA
ATH: Hefst 24. jan!
KL. 17:30-18:30 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS) 13 ÁRA +
KL. 18:30-19:30 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS) 13 ÁRA +
ATH: Hefst 24. jan!
KL. 18:30-19:30 SANDRA
ÁRBÆR FYLKISSEL, NORÐLINGABRAUT 12
Árbæjarhópar fara viku seinna í gang og hefjast 21. janúar.
Ókeypis prufuvikan verður 21. og 23. janúar. Sandra er í Gíneu að dansa og þjálfa.
Gengið inn um þungar stáldyr hægra megin við aðalinngang, kennt í sal á 2. hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
ATH: Hefst 21. jan!
KL. 15-16 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
ATH: Hefst 21. jan!
KL. 15-16 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
ATH: Hefst 21. jan!
KL. 16-17 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
ATH: Hefst 21. jan!
KL. 16-17 SANDRA
GARÐABÆR SJÁLANDSSKÓLI, LÖNGULÍNU 8
7-10 ára og 11 ára + hópar með Söndru hefjast 20. janúar.
Ókeypis prufutímar verða 20. og 22. janúar. Sandra er í Gíneu að dansa og þjálfa.
Guðrún Kara hefur kennslu 13. janúar, ókeypis prufutímar 13. og 15. janúar.
Gengið inn um aðalinngang. Kennt í frístundaheimilinu í danssal á 2. hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
ATH: Hefst 20. jan!
KL. 16-17 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
ATH: Hefst 20. jan!
KL. 16-17 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
ATH: Hefst 20. jan!
KL. 17-18 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
ATH: Hefst 20. jan!
KL. 17-18 SANDRA
'CHOREO'
(ALL LEVELS) 13 ÁRA +
KL. 18-19 GUÐRÚN KARA?
'CHOREO'
(ALL LEVELS) 13 ÁRA +
KL. 18-19 GUÐRÚN KARA?
KÓPAVOGUR KÓRINN, VALLAKÓR 12-14
Gengið inn um aðalinngang, v. hliðina á skrifstofu, og til vinstri þegar inn er komið.
Salur er aðgengilegur frá svölunum vinstra megin, gengið til hægri á svölunum. Hurð nr. 2.
Við verðum með fólk á staðnum sem leiðbeinir í fyrstu viku :)
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 15-16 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 15-16 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
5-6 ÁRA
KL. 17-17:50 DAGBJÖRT
SELTJARNARNES ÍÞRÓTTAHÚS GRÓTTU, V. SUÐURSTRÖND.
Kennt í samkomusalnum á 2. hæð í 'gamla húsinu'.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 17-18 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 17-18 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ára +
KL. 18-19 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ára +
KL. 18-19 NADÍA
GRAFARVOGUR ÍÞRÓTTAHÚS GRAFARVOGS, DALHÚSUM 2
5-7 ára hópur með Söndru fer viku seinna í gang og hefst 21. janúar.
Ókeypis prufutímar verða 21. og 23. janúar. Sandra er í Gíneu að dansa og þjálfa.
Nadía og ? hefja kennslu 13. janúar. Ókeypis prufutímar 13.-16. janúar.
Gengið inn um inngang á móti útivellinum, ekki sundlaugarmegin. Salur er á 2. hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
8-10 ára
KL. 15:30-16:30 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
8-10 ára
KL. 15:30-16:30 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ára +
KL. 16:30-17:30 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ára +
KL. 16:30-17:30 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ára + ÓSTAÐFEST
KL. 17-18 ?
HIPHOP
(ALL LEVELS)
5-7 ÁRA
ATH: Hefst 21. jan!
KL. 17:30-18:30 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ára + ÓSTAÐFEST
KL. 17-18 ?
HIPHOP
(ALL LEVELS)
5-7 ÁRA
ATH: Hefst 21. jan!
KL. 17:30-18:20 SANDRA
HAFNARFJÖRÐUR ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 ?
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 ?
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 17-18 EDDA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 17-18 EDDA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ÁRA +
KL. 18-19 EDDA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ÁRA +
KL. 18-19 EDDA
VIÐBURÐADAGATAL 2024
VIÐBURÐIR Á HAUSTÖNN 2024 - hér bætist við þegar viðburðir staðfestast.