FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... SOCIAL MEDIA ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

 

 

VORÖNN HEFST 13. JANÚAR






Við erum aðilar að öllum frístundastyrkjum.
Ókeypis prufutímar 13.-17. janúar! Ekki þarf að tilkynna eða skrá í prufu, bara mæta.
ATH: Mikið af hópum fylltist á haustönn svo við mælum með tímanlegri skráningu á vorönn.

ATH: Skráning er bindandi.
Þátttakendur skuldbinda sig til að greiða fullt verð. Námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd.

Mikilvægt: Forráðafólk þarf að hlaða niður Abler appinu þar sem þið eruð í beinu sambandi
við kennara og "skrifstofu". Allar tilkynningar og allt utanumhald er á Abler appinu.

Verðskrá:
Vorönn 13. janúar - 26. apríl (14 dansandi vikur í 15. vikna glugga. Páskafrí 15.-21. apríl)
2x í viku: 58.900 kr. | 1x í viku: 36.900 kr. | Aukatímar: 19.900 kr.

* Passið að velja rétta staðsetningu þegar gengið er frá skráningu.
** Systkinaafsláttur er 10% á barn 2, 3 osfr.
*** Ekki er hægt að skrá sig 1x í viku í hópa sem hittast 2x í viku.




____________________________________________________

Upplýsingar um dansnámið:
Beata: beatadbp@gmail.com | 772 4977 á virkum dögum kl. 8-16 | íslenska, english, polski
Brynja: dansbrynjupeturs@gmail.com | íslenska, english

Allt varðandi skráningar og greiðslur:
Katrín: katrindbp@gmail.com | íslenska, english






Arion Banka auglýsing með Hvíta Húsinu, sumarið 2020.


Eurovision þátturinn, 12 Stig á RÚV með Daða og Gagnamagninu, sumarið 2020.


Danshóparnir okkar unnu 1 gull, 2 silfur og 2 brons á Dance World Cup í Portúgal 2019.

133
Luis og Brynjar Dagur unnu gullið í tvíliðaflokki.

SÉRSTÖK TILEFNI



SÉRHANNAÐIR DANSTÍMAR
- Gæsapartý (Vinsæl Þemu: Beyoncé, Naomi, Old School Hiphop ofl.)
- Steggjapartý
- Danskennsla í afmælum (10 ára og eldri)
- Vinnuhópadjömm
- Óvissuferðir
- Kennsla í skólum / á námskeiðum
ofl.

SKEMMTIATRIÐI
- Danssýning
- Danskennsla fyrir gesti / hópa
ofl.

ÞARFTU DANSHÖFUND Í VERKEFNI?
- Dansatriði á viðburðum, stórum eða smáum / á tónleikum / uppákomum o.s.fr.
- Kennsla fyrir vinnuhópa / skemmtiatriði í skólum, á árshátíðum o.s.fr.
- Dansatriði fyrir tónlistarmyndband
- Sviðsframkoma / choreografía fyrir söngvara / dansara
- Fyrsti dans brúðhjóna / hönnun á dansatriði + kennsla fyrir ýmis tilefni
- Framkomu, pósu og göngunámskeið fyrir módel / fyrirsætur (inspired by Vogue: Runway).
ofl.

GÆSAPARTÝ / HÓPATÍMI



PANTAÐU SKEMMTILEGAN DANSTÍMA FYRIR GÆSAPARTÝIÐ / VINKONUHÓPINN
Þið getið valið úr ýmsum sérhönnuðum þematímum sem henta öllum á öllum aldri.
Hægt er að panta öll þemun fyrir algjöra byrjendur eða þaulvana dansara og allt þar á milli.

- Beyoncé - Kvenlegur og sexy danstími. Juicy rútína kennd og ýmis leyndarmál afhjúpuð.
- Naomi - Hópurinn lærir að ganga á hælum, runway style. Pósur, sass og fierce rútína kennd.
- Old School Hiphop - You already know. Þið fáið partý tónlist, spor sem virka á klúbbnum og hressa rútínu.
- Marilyn Monroe - Burlesque nálgun á klassískan kynþokka með djörfu viðmóti og seiðandi rútínu.
- Twerk - Mjaðmahreyfingar sem toppa allt í hressum tíma þar sem ekki er hægt að taka sig of alvarlega.