HAUSTÖNN 2023 11. september - 9. desember ATH: 12 dansandi vikur með viku páskafríi í lok október vegna Street Dans Einvígisins.
Hvar dansa aldurshóparnir? 5-6 ára: Kennt í Gerðubergi, ÍR Heimilinu, Árbæ og Kópavogi. 7-9 ára: Kennt á öllum staðsetningum. 10-12 ára: Kennt á öllum staðsetningum. 13 ára +: Kennt í Laugardal, ÍR Heimilinu, Kópavogi, Grafarvogi og Hafnarfirði. 16 / 19 ára +: Kennt í Laugardal, Breiðholti og Kópavogi. 20 / 25 ára +: Stakir tímar auglýstir á instagram: brynjapeturs
Já, hægt er að æfa í fleiri en einu hverfi ef viðkomandi vill dansa oftar í viku.
Staðsetningar í boði á haustönn 2023: Breiðholt (ÍR Heimilið, Skógarseli 12 og Gerðuberg), Laugardalur (hús Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72), Árbær (Fylkissel, Norðlingabraut 12), Garðabær (Sjálandsskóli), Kópavogur (Plié, Víkurhvarfi 1), ,
Grafarvogur (Íþróttahús Grafarvogs í Dalhúsum), Hafnarfjörður (Íþróttahúsið við Strandgötu),
og Seltjarnarnes (Grótta við Suðurströnd)
Verðskrá er að finna undir Skráning.
Scrollaðu niður þessa síðu til að sjá stundaskrá.
ATH: Mikilvægt! Getustig: Byrjendur - 0-2 ára reynsla í viðkomandi dansstíl Miðstig - 3 ára + reynsla í viðkomandi dansstil Framhald - 5-8 ára + reynsla (Nemendur með gott vald á grunn og tækni í viðkomandi dansstíl) All levels - Hentar byrjendum og miðstigi, lengra komnum verður boðið í framhaldshópa *Höfum í huga að þessi listi er viðmið, hver einstaklingur fer á sínum hraða
ATH! Kennarar munu færa nemendur til um getustig ef annað stig
hentar viðkomandi. Skráning í framhaldshópa er háð samþykki kennara.
*Við gefum okkur 2 vikur í byrjun annar til að skoða og staðfesta miðstigs- og framhaldshópana.
Dansstílar Allir þessir stílar tilheyra street dansmenningunni | vinsælustu dansform síðari ára á heimsvísu
Hiphop - Beint frá New York! Lærðu réttan grunn og tækni í stílnum sem breytti öllu. Dancehall - Frá Jamaica! Mikið groove og 'isolations' tækni, partý dansar og lifandi menning. Waacking - Stíllinn snýst um performance! Lærðu inn á tónlistina og stækkaðu túlkun þína. Popping - Vöðvastjórn, einangranir og nákvæm tækni. Popping er leynivopn street dansarans. Break - Fyrsti dansstíllinn sem kom frá Hiphop menningunni, gólfvinna og sjálfstæði. House - Beint frá klúbbunum! Ávanabindandi taktur, mikið groove og áskorun í fótavinnu. Top Rock - Stíllinn er partur af Break stílnum (B-Boying), gert standandi - mikið groove, mikið funk. Locking - Dansað við funk tónlist, frábært groove sem styrkir alla dansara og mikil gleði.
Choreografíutímar (ath: ekki alltaf í stundaskrá, oft stakir tímar) Í þessum tímum er ekki kenndur dansgrunnur, áherslan er á persónulegri túlkun danshöfundar 'Choreo' - Þú þekkir dansarana okkar, komdu í 'Choreo' tíma til uppáhalds dansaranna þinna. 'Heels Performance' - Kvenlegir og fierce ekta skvísutímar sem má gera í hælum eða sneakers. 'Twerk out' (17 +) Mjaðmatækni sem toppar allt, dansað við bassamikla og fjöruga tónlist. 'African vibes 2 Dancehall' - Sjáðu tenginguna á milli Afró og Dancehall í kraftmiklum danstímum. Partýtímar - Tímar sem henta ÖLLUM! Einfaldar og skemmtilegar dansrútínur í ýmsum stílum.
BREIÐHOLT ÍR HEIMILIÐ, SKÓGARSELI 12
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
WAACKING
(BYRJENDUR)
10 ÁRA +
KL. 15:30-16:30 OLA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 15:30-16:30 KAREN JÓNA
WAACKING
(BYRJENDUR)
10 ÁRA +
KL. 15:30-16:30 OLA
HIPHOP (ALL LEVELS) 7-10 ÁRA
KL. 15:30-16:30 KAREN JÓNA
WAACKING
(ALL LEVELS)
13 / 16 / 19 ÁRA +
KL. 16:30-17:30 OLA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
KL. 16:30-17:30 KAREN JÓNA
WAACKING
(ALL LEVELS)
13 / 16 / 19 ÁRA +
KL. 16:30-17:30 OLA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
KL. 16:30-17:30 KAREN JÓNA
POPPING
(ALL LEVELS)
12 / 14 ÁRA +
KL. 16-17 POOMI & MIKKI
DANCEHALL
(BYRJENDUR)
12 / 14 ÁRA +
KL. 17-18 EMILIA
'CHOREO'
(FRAMHALD)
14 ÁRA +
KL. 18-19 BRYNJAR
ATH: Varðandi 10-12 ára hópana byrjendur og miðstig í ÍR heimilinu,
þar verður farið eftir getu hvers og eins svo að öllum líði sem best.
Þau sem skrá sig í þessa tíma munu fá ábendingu ef við á ef okkur finnst annar hópur henta.
Gengið inn við hliðina á Miðbergi og labbað niður stiga,
eða inn um inngang á neðri hæð. Kennt í speglasalnum á neðstu hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 15-16 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 15-16 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
KL. 16-17 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
KL. 16-17 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
5-6 ÁRA
KL. 17-17:50 SANDRA
LAUGARDALUR HJÁLPRÆÐISHERINN, SUÐURLANDSBRAUT 72.
Stóri salurinn til vinstri við inngang.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 16-17 BIRTA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 16-17 BIRTA
HIPHOP
(BYRJENDUR) 8-11 ÁRA
KL. 17:30-18:30 KAREN JÓNA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-13 ÁRA
KL. 17-18 KRISTÍN HALLBERA
HIPHOP
(BYRJENDUR) 8-11 ÁRA
KL. 17:30-18:30 KAREN JÓNA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-13 ÁRA
KL. 17-18 KRISTÍN HALLBERA
HIPHOP
(ALL LEVELS) 13 ÁRA +
KL. 18:30-19:30 KAREN JÓNA
HIPHOP
(MIÐST. / FRMH)
10 ÁRA +
KL. 18-19 KRISTÍN H. & IÐUNN
HIPHOP
(ALL LEVELS) 13 ÁRA +
KL. 18:30-19:30 KAREN JÓNA
HIPHOP
(MIÐST. / FRMH)
10 ÁRA +
KL. 18-19 KRISTÍN H. & IÐUNN
HIPHOP
(FRAMHALD)
16 / 19 ÁRA +
10 / 20 skipta kort eða drop in. Info á insta: brynjapeturs
KL. 19:30-20:45 BRYNJA
HIPHOP
(FRAMHALD)
12 / 14 ÁRA +
KL. 19-20 HRAFNHILDUR
DANCEHALL
(FRAMHALD)
16 / 19 ÁRA +
10 / 20 skipta kort eða drop in. Info á insta: brynjapeturs
KL. 19:30-20:45 BRYNJA
HIPHOP
(FRAMHALD)
12 / 14 ÁRA +
KL. 19-20 HRAFNHILDUR
<--- ATH!
BRYNJU TÍMAR
= STAKIR TÍMAR
2500 kr. drop in eða 10 / 20 skipta kort á afslætti.
Kortin keypt hér á vefsíðu. Þú fylgist með tilkynningum um tíma á insta.
ATH: Kennarar skipa í miðstig og framhald í Laugardal,
þar verður farið eftir getu hvers og eins svo að öllum líði sem best.
Þau sem skrá sig í þessa tíma munu fá ábendingu ef við á ef okkur finnst annar hópur henta.
ÁRBÆR FYLKISSEL, NORÐLINGABRAUT 12
Gengið inn um stáldyr hægra megin við aðalinngang, kennt í sal á 2. hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
LAUGARD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
5-6 ÁRA
KL. 10:45-11:35 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 15-16 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 15-16 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
KL. 16-17 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-14 ÁRA
KL. 16-17 SANDRA
GARÐABÆR SJÁLANDSSKÓLI, LÖNGULÍNU 8
Gengið inn um aðalinngang. Kennt í frístundaheimilinu í danssal á 2. hæð.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 17-18 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 17-18 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
KL. 18-19 DAGBJÖRT
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11 ÁRA +
KL. 18-19 DAGBJÖRT
KÓPAVOGUR PLIE LISTDANSSKÓLI, VÍKURHVARFI 1
Kennt í Allegro salnum á neðri hæð, gengið inn frá bílastæði v. hliðina á veitingastaðnum.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 16:10-17:10 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-10 ÁRA
KL. 17-18 TBA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
5-6 ÁRA
KL. 17:10-18 SANDRA
'HEELS PERFORMANCE'
(ALL LEVELS)
18 ÁRA +
10 / 20 skipta kort eða drop in. Info á insta: brynjapeturs
KL. 20-21:15 BRYNJA
<--- ATH!
BRYNJU TÍMAR
= STAKIR TÍMAR
2500 kr. drop in eða 10 / 20 skipta kort á afslætti.
Kortin keypt hér á vefsíðu. Þú fylgist með tilkynningum um tíma á insta.
SELTJARNARNES GRÓTTA, V. SUÐURSTRÖND.
Kennt í samkomusalnum á 2. hæð í 'gamla húsinu'.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 17:30-18:30 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 17:30-18:30 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 18:30-19:30 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 18:30-19:30 NADÍA
GRAFARVOGUR ÍÞRÓTTAHÚS GRAFARVOGS, DALHÚSUM 2
Gengið inn um inngang á móti útivellinum, ath: ekki sundlaugarmegin. Salurinn er á 2. hæð.
ATH: 6-9 ára með Söndru hefjast 19. janúar!
Sandran okkar er í Gíneu að dansa með Merveilles de Guinee.
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
8-11 ára
KL. 16:15-17:15 SUNNA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
8-11 ára
KL. 16:15-17:15 SUNNA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-13 ÁRA
KL. 17:15-18:15 BERGDÍS & EDDA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
6-9 ÁRA
KL. 17:20-18:20 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
11-13 ÁRA
KL. 17:15-18:15 BERGDÍS & EDDA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
6-9 ÁRA
KL. 17:20-18:20 SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
14 ÁRA +
KL. 18:15-19:15 BERGDÍS & EDDA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
14 ÁRA +
KL. 18:15-19:15 BERGDÍS & EDDA
HAFNARFJÖRÐUR ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)
6-8 ÁRA
KL. 15-16 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
6-8 ÁRA
KL. 15-16 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA
KL. 16-17 NADÍA
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 17-18 EDDA & BERGDÍS
HIPHOP
(ALL LEVELS)
10-12 ÁRA
KL. 17-18 EDDA & BERGDÍS
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ÁRA +
KL. 18-19 EDDA & BERGDÍS
HIPHOP
(ALL LEVELS)
13 ÁRA +
KL. 18-19 EDDA & BERGDÍS
VIÐBURÐADAGATAL 2022
VIÐBURÐIR Á HAUSTÖNN 2022
MÁNUD.
ÞRIÐJUD.
MIÐVIKUD.
FIMMTUD.
FÖSTUD.
LAUGARD.
SUNNUD.
12. SEPTEMBER
VORÖNN HEFST
SEPT-DES OPEN FREESTYLE LAB SESSION
Fyrir alla 16 ára + street dansara