FRÉTTIR ..... STUNDASKRÁ ..... UM DANSNÁM ..... KENNARAR...... SOCIAL MEDIA ..... VIDEO ..... SKRÁNING .....DANSFATNAÐUR

linan

 

 

VORÖNN 2020
13. janúar - 11. apríl

Nemendur geta stjórnað áherslum í sínu dansnámi og æft einn til fleiri dansstíla í viku.
Valmöguleikar aukast með aldrinum, við mælum með að æfa 2-4 sinnum í viku.

5-6 ára val: Hiphop.
7-9 ára val: Hiphop og House.
10-12 ára val: Hiphop, Break, Popping, Top Rock og Waacking.
13 ára + val: Hiphop, Dancehall, Waacking, Popping, House, Top Rock, Break og 'Urban Flow'
16 / 19 ára + geta auk þeirra stíla komið í 'Heels Performance' og Partýhópa.

Staðsetningar:
Breiðholt (ÍR Heimilið og Miðberg), Laugardalur (Laugardalshöll), Árbær (Fylkissel),
Garðabær (Sjálandsskóli), Kópavogur (Plié, Víkurhvarfi), Seltjarnarnes (Grótta),
Grafarvogur (Íþróttahús Grafarvogs), Hafnarfjörður (Íþróttahúsið við Strandgötu)

Einnig:
REEBOK FITNESS í Holtagörðum.
TILBOÐ: 3ja mánaða ræktarkort fyrir nemendur 15 ára og eldri á 9900kr.

Verðskrá er að finna undir Skráning
ATH: Mikilvægt! Getustig:
Byrjendur - 0-2 ára reynsla í viðkomandi dansstíl
Miðstig - 3 ára + reynsla í viðkomandi dansstil
Framhald - 5-8 ára + reynsla (Nemendur með gott vald á grunn og tækni í viðkomandi dansstíl)
All levels - Hentar byrjendum og miðstigi, lengra komnum verður boðið í framhaldshópa
*Höfum í huga að þessi listi er viðmið, hver einstaklingur fer á sínum hraða

ATH! Kennarar munu færa nemendur til um getustig ef annað stig
hentar viðkomandi. Skráning í framhaldshópa er háð samþykki kennara.

*Við sendum út email eftir fyrstu eða aðra vikuna ef breytingar verða.

__________________________________________________________________


Dansstílar
Allir þessir stílar tilheyra street dansmenningunni | vinsælustu dansform síðari ára á heimsvísu
Hiphop
- Vinsælasti stíllinn! Lærðu grunn og tækni sem pop kúltúr dagsins í dag miðar við.
Dancehall - Frá Jamaica! Mikið groove og 'isolations' tækni, partý dansar og lifandi menning.
Waacking - Stíllinn snýst um performance! Lærðu inn á tónlistina og stækkaðu túlkun þína.
Popping - Einangranir, vöðvastjórn og nákvæm tækni. Bættu extra edge'i við þinn stíl.
Break - Fyrsti dansstíllinn sem kom frá Hiphop menningunni, mikil gólfvinna.
House - Ávanabindandi taktur og mikil fótavinna, alvöru groove gert standandi og á gólfi.
Top Rock - Stíllinn þróaðist meðfram Break dansinum, gert standandi - mikið groove, mikið funk.
Locking - Dansað við funk tónlist, frábært groove sem styrkir alla dansara og mikil gleði.

Choreografíutímar
Í þessum tímum er ekki kenndur dansgrunnur, áherslan er á persónulegri túlkun danshöfundar
'Heels Performance' - Kvenlegir og fierce ekta skvísutímar sem má gera í hælum eða sneakers.
'Urban Flow' - Ferskir og kraftmiklir tímar með skírskotun í Hiphop og commercial feel'i.
'Twerk out' (17 +) Mjaðmatækni sem toppar allt, dansað við bassamikla og fjöruga tónlist.
'African vibes 2 Dancehall' - Sjáðu tenginguna á milli Afró og Dancehall í kraftmiklum danstímum.
Partýtímar - Tímar sem henta ÖLLUM! Einfaldar og skemmtilegar dansrútínur í ýmsum stílum.

BREIÐHOLT
ÍR HEIMILIÐ, SKÓGARSELI 12

MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.

GUL MERKING: 7-9 ára hópur hittist tvisvar í viku
APPELSÍNUGUL MERKING: 10-12 ára byrjendahópur hittist tvisvar í viku
RAUÐ MERKING: 10-12 ára miðstigshópur hittist tvisvar í viku

BLÁ MERKING: 13 / 16 ára + nemendur velja úr þessum tímum
GRÆN MERKING: 13 / 16 ára + (framhald) velja úr þessum tímum
FJÓLUBLÁ MERKING: Aukatímar. Við mælum með að æfa oftar en tvisvar í viku!

BLEIK MERKING: Skvísulegir tímar fyrir 16 / 19 ára +


HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15.30-16.30
CARINA
    HOUSE
(ALL LEVELS)
7-9 ÁRA

KL. 15.30-16.30
OLA
HIPHOP
(BYRJENDUR)

10-12 ÁRA

KL. 15.15-16.15
BEATA
HIPHOP
(BYRJENDUR)

10-12 ÁRA

KL. 16.30-17.30
CARINA
   
WAACKING
(ALL LEVELS)

10 ÁRA +

KL. 16:30-17:30
OLA

HIPHOP
(MIÐSTIG)

10-12 ÁRA

KL. 16.15-17.15
BEATA
   
TOP ROCK
(MIÐSTIG)

10-12 ÁRA

KL. 17.30-18.30
NATASHA
 
HIPHOP
(MIÐSTIG)

13 / 16 ÁRA +

KL. 17.15-18.30
BRYNJA
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 18.40-19.40
BRYNJA
  TOP ROCK
(MIÐSTIG)

13 / 16 ÁRA +

KL. 18.30-19.30
NATASHA
HOUSE
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 18.40-19.40
NATASHA
DANCEHALL
(FRAMHALD)

16 / 19 ÁRA +

KL. 18.30-20
BRYNJA
HIPHOP
(FRAMHALD)

16 / 19 ára +

KL. 19.40-21:10
BRYNJA

  CHOREO
(FRAMHALD)

13 / 16 ÁRA +

KL. 19.30-20.30
BRYNJAR DAGUR
POPPING
(BYRJENDUR)

12 / 14 ÁRA +

KL. 19.40-20.40
POOMI
& MIKKI
 
    WAACKING
(ALL LEVELS)

16 / 19 ára +

KL. 20.30-21.30
BRYNJA
   

ATH: Varðandi 10-12 ára hópana byrjendur og miðstig í ÍR heimilinu,
þar verður farið eftir getu hvers og eins svo að öllum líði sem best.
Þau sem skrá sig í þessa tíma munu fá ábendingu ef við á ef okkur finnst annar hópur henta.

BREIÐHOLT
MIÐBERG (FÉLAGSMIÐSTÖÐ), GERÐUBERGI 1

MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 ÁRA +

KL. 17-18
SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 17.25-18.25
SANDRA
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 ÁRA +

KL. 17-18
BRYNJAR
& LUIS

HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 17.25-18.25
SANDRA
 
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 18.25-19.25
SANDRA
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 18.25-19.25
SANDRA
 

LAUGARDALUR
LAUGARDALSHÖLLIN
SALUR 4 Á EFRI HÆÐ - ATH: GENGIÐ INN UM INNGANG F BAKATIL

MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.

GUL MERKING: 7-9 ára hópur hittist tvisvar í viku
APPELSÍNUGUL MERKING: 10-12 ára byrjendahópur hittast tvisvar í viku
RAUÐ MERKING: 10-12 ára miðstigshópur hittast tvisvar í viku

BLÁ MERKING: 13 / 16 ára + nemendur velja úr þessum tímum
GRÆN MERKING: 13 / 16 ára + (með bakgrunn í dansi) velja úr þessum tímum
FJÓLUBLÁ MERKING: Aukatímar. Við mælum með að æfa oftar en tvisvar í viku! 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15-16
KAREN JÓNA
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15-16
KAREN JÓNA
 
  HIPHOP
(BYRJENDUR)

10-12 ÁRA

KL. 16-17
KAREN JÓNA
& GLÓEY
  HIPHOP
(BYRJENDUR)

10-12 ÁRA

KL. 16-17
KAREN JÓNA
& GLÓEY
 
WAACKING
(ALL LEVELS)

10 / 15 / 20 ÁRA +

KL. 17-18
OLA
HIPHOP
(MIÐSTIG)

10-12 ÁRA

KL. 17-18
KAREN JÓNA
& GLÓEY
  HIPHOP
(MIÐSTIG)

10-12 ÁRA

KL. 17-18
KAREN JÓNA
& GLÓEY
 
HIPHOP
(MIÐSTIG)

13 ÁRA +

KL. 18-19
LUIS
HIPHOP
(FRAMHALD)

11 ÁRA +

KL. 18-19
HRAFNHILDUR
  HIPHOP
(FRAMHALD)

11 ÁRA +

KL. 18-19
BEATA
 
  HIPHOP
(FRAMHALD)

13 / 16 ÁRA +

KL. 19-20
HRAFNHILDUR
  HIPHOP
(FRAMHALD)

13 / 16 ÁRA +

KL. 19-20
BEATA
 
  HIPHOP
(MIÐSTIG)

13 ÁRA +

KL. 20-21
BEATA
  HIPHOP
(MIÐSTIG)

13 ÁRA +

KL. 20-21
BEATA
 


ATH: Kennarar skipa í miðstig og framhald í Laugardal,
þar verður farið eftir getu hvers og eins svo að öllum líði sem best.
Þau sem skrá sig í þessa tíma munu fá ábendingu ef við á ef okkur finnst annar hópur henta.

ÁRBÆR
FYLKISSEL, NORÐLINGABRAUT 12
GENGIÐ INN UM STÁLDYR HÆGRA MEGIN VIÐ AÐALINNGANG


MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15-16
SANDRA
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15-16
SANDRA
 
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 16-17
SANDRA
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 16-17
SANDRA
 

GARÐABÆR
SJÁLANDSSKÓLI, LÖNGULÍNU 8

MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15-16
KAREN JÓNA
  HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15-16
SANDRA
   
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 16-17
KAREN JÓNA
  HIPHOP
(AL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 16-17
SANDRA
   
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 17-18
BEATA
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 17-18
BEATA
   
         

KÓPAVOGUR
PLIE LISTDANSSKÓLI, VÍKURHVARFI 1

MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 18-19
GLÓEY
  HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 18-19
MI LIN
 
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 ÁRA +

KL. 19-20
GLÓEY
  HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 ÁRA +

KL. 19-20
MI LIN
 
      'HEELS PERFORMANCE'
(BYRJENDUR)

17 / 20 ÁRA +

KL. 20-21
BRYNJA
 
      'HEELS PERFORMANCE'
(FRAMHALD)

17 / 20 ÁRA +

KL. 21-22
BRYNJA
 

SELTJARNARNES
GRÓTTA, V. SUÐURSTRÖND


MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.
        HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 15-16
SANDRA
    HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 16-17
HELENA
  HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 16-17
SANDRA
   
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 17-18
HELENA
  'AFRICAN VIBES 2 DANCEHALL'
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 17-18
SANDRA
    'URBAN FLOW'
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 18-19
GUÐRÚN KARA
   

GRAFARVOGUR
ÍÞRÓTTAHÚS GRAFARVOGS, DALHÚSUM 2


MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 16.45-17.45
CARINA
  HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 16.45-17.45
CARINA
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 17.45-18.45
CARINA
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 ÁRA +

KL. 17.45-18.45
CARINA
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 17.45-18.45
CARINA
HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 ÁRA +

KL. 17.45-18.45
CARINA
 

HAFNARFJÖRÐUR
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU

MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD.
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 17-18
LUIS
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

7-9 ÁRA

KL. 17-18
LUIS
 
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 18-19
LUIS
 
HIPHOP
(ALL LEVELS)

10-12 ÁRA

KL. 18-19
LUIS
 
  HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 19-20
LUIS
  HIPHOP
(ALL LEVELS)

13 / 16 ÁRA +

KL. 19-20
LUIS
 REEBOK FITNESS
HOLTAGÖRÐUM, KENNT Í TONE SALNUM

ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD. LAUGARD.
       
HIPHOP
(ALL LEVELS)

5-6 ÁRA

KL. 12-12:50
HRAFNHILDUR
       
SHOWCASE
(FRAMHALD)

13 ÁRA +

KL. 13:30-15
OLA
      HIPHOP
(BYRJENDUR)

18 / 25 ÁRA +

KL. 17-18
LUIS
 
VIÐBURÐADAGATAL 2020
VIÐBURÐIR Á VORÖNN 2020

MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐVIKUD. FIMMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. SUNNUD.
13. JANÚAR

VORÖNN HEFST
           
          1. FEBRÚAR

HIPHOP
WORKSHOP
MEÐ MÁRCIO
2. FEBRÚAR

HIPHOP
WORKSHOP
MEÐ MÁRCIO
          22. FEBRÚAR

HIPHOP
WORKSHOP
MEÐ LINK
23. FEBRÚAR

HIPHOP
WORKSHOP
MEÐ LINK
24. FEBRÚAR

VETRARFRÍ
HEFST
          1. MARS

INNANHÚSS
DANSKEPPNI
Í TJARNARBÍÓ
1. MARS

VETRARFRÍI
LÝKUR
        21. MARS

NEMENDA-
SÝNINGAR
 
          11. APRÍL

VORÖNN LÝKUR