FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... SOCIAL MEDIA ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

 

 

SKRÁ Á SUMARNÁMSKEIÐ

Sjáðu sumardagskránna okkar undir Stundaskrá.
Frístundastyrki er ekki hægt að nýta í sumar því reglur bæjarfélaga leyfa einungis
notkun fyrir námskeið sem eru amk 10 vikur að lengd. Styrkina verður hægt að
nýta á haustönn (12. september - 10. desember).

ATH: Skráning er bindandi.
Þátttakendur skuldbinda sig til að greiða fullt námskeiðsverð.
Námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd.

Mikilvægt: Öll email forráðamanna eiga að fylgja skráningu svo að ykkur
berist upplýsingapóstar, einnig þarf að hlaða niður Sportabler appinu þar
sem hóparnir eru í beinu sambandi við kennarana sína. Allar tilkynningar
sem varða danstímana koma á Sportabler.

Verðskrá: Sumarönn í júní, júlí og ágúst (4 vikna námskeið)
2x í viku: 14.900 kr. | 1x í viku: 8.900 kr.

Aukanámskeið 1x í viku: 2.900 kr. | 2x í viku: 5.900 kr.
Ath: Þessi afsláttur er einungis gefinn ef nemandi er oftar en 2x í viku.

Dans- og hópeflisnámskeið
5 dagar, kl. 9-16 (fjögur námskeið haldin í sumar)
Sjá allt um námskeiðin og dagskránna hér!ATH: Passið að velja rétta staðsetningu þegar gengið er frá skráningu. __________________________________________

Upplýsingar um dansnámið:
Brynja: dansbrynjupeturs@gmail.com

Allt varðandi skráningar og greiðslur:
Katrín: katrindbp@gmail.com

**Systkinaafsláttur er 10% á barn 2, 3 osfr.
Arion Banka auglýsing með Hvíta Húsinu, sumarið 2020.


Eurovision þátturinn, 12 Stig á RÚV með Daða og Gagnamagninu, sumarið 2020.


Danshóparnir okkar unnu 1 gull, 2 silfur og 2 brons á Dance World Cup í Portúgal 2019.

133
Luis og Brynjar Dagur unnu gullið í tvíliðaflokki.

SÉRSTÖK TILEFNISÉRHANNAÐIR DANSTÍMAR
- Gæsapartý (Vinsæl Þemu: Beyoncé, Naomi, Old School Hiphop ofl.)
- Steggjapartý
- Danskennsla í afmælum (10 ára og eldri)
- Vinnuhópadjömm
- Óvissuferðir
- Kennsla í skólum / á námskeiðum
ofl.

SKEMMTIATRIÐI
- Danssýning
- Danskennsla fyrir gesti / hópa
ofl.

ÞARFTU DANSHÖFUND Í VERKEFNI?
- Dansatriði á viðburðum, stórum eða smáum / á tónleikum / uppákomum o.s.fr.
- Kennsla fyrir vinnuhópa / skemmtiatriði í skólum, á árshátíðum o.s.fr.
- Dansatriði fyrir tónlistarmyndband
- Sviðsframkoma / choreografía fyrir söngvara / dansara
- Fyrsti dans brúðhjóna / hönnun á dansatriði + kennsla fyrir ýmis tilefni
- Framkomu, pósu og göngunámskeið fyrir módel / fyrirsætur (inspired by Vogue: Runway).
ofl.

GÆSAPARTÝ / HÓPATÍMIPANTAÐU SKEMMTILEGAN DANSTÍMA FYRIR GÆSAPARTÝIÐ / VINKONUHÓPINN
Þið getið valið úr ýmsum sérhönnuðum þematímum sem henta öllum á öllum aldri.
Hægt er að panta öll þemun fyrir algjöra byrjendur eða þaulvana dansara og allt þar á milli.

- Beyoncé - Kvenlegur og sexy danstími. Juicy rútína kennd og ýmis leyndarmál afhjúpuð.
- Naomi - Hópurinn lærir að ganga á hælum, runway style. Pósur, sass og fierce rútína kennd.
- Old School Hiphop - You already know. Þið fáið partý tónlist, spor sem virka á klúbbnum og hressa rútínu.
- Marilyn Monroe - Burlesque nálgun á klassískan kynþokka með djörfu viðmóti og seiðandi rútínu.
- Twerk - Mjaðmahreyfingar sem toppa allt í hressum tíma þar sem ekki er hægt að taka sig of alvarlega.