.................FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... MYNDIR ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

3 mánuðir í New York, París og London sumarið 2012 !
Best í heimi. New York er heimilið mitt - ég elska lífstílinn þar, danssenan er engu lík. Var
þar í 6 vikur að dansa og æfa upp á hvern einasta dag (svo var slakað á og farið í nudd
þegar maður brann út!). Ég var vígð inn í The Imperial House of Waacking sem er þvílíkur
heiður fyrir mig, tók þátt í 3 böttlum og yfirsteig mikið af hindrunum. Frábær ferð!

Ég kolféll fyrir Dancehall senunni í París, var einnig mikið í kringum Vogue senuna og get
ekki beðið eftir því að komast aftur. Það var eins og ég hefði alltaf verið í þessum Dancehall
tímum, þarna dansa þau algjörlega eftir mínu höfði. Þar var ég í mánuð.

London var nú ekkert mikið til að segja frá, ég er ekki hrifin af danssenunni þar en ég fór í
danstíma og á ströndina... líka út að borða :) En núna kynntist ég fleirum flottum dönsurum
frá London. Street danssenan er að byrja að dafna. Þar var ég í 2 vikur.

Sjáðu videoið sem ég tók í New York:

Content on this page requires a newer version of Adobe Flash Player.

Get Adobe Flash player


NEW YORKÁ 40 / 40 Club! Við mættum einu sinni á klúbb sem var ekki 'dansaraklúbbur', en dansararnir
hittast 3-5 kvöld í viku á vissum klúbbum og dansa alla nóttina. Þar er ekki dropi af áfengi -
bara ástríða fyrir dansinum og menningunni. Í New York ferðu á klúbbana til að dansa, æfa og
læra, as you should. Þaðan koma allir Street dansstílarnir! En þarna fórum við á 'mainstream'
klúbb, í hælum hehe, og mér var boðin vinna á klúbbnum, að dansa fyrir nokkur hundruð dollara
á kvöldi. Einnig tónlistarmyndband... asskoti fínt egó boozt :) hehe.

Ég stal myndinni af instagraminu hjá þessum gaur.
Danstími í BDC hjá Danielle Polanco, hún er núna að dansa og choreographa mikið fyrir Beyoncé.
Ég hef lengi fylgst með henni og fíla hennar stíl rosalega mikið. Hún er í miðjunni, ég er til hægri.
More Danielle. Hún er sick with it.Ég að taka þátt í Ladies of Hiphop battlinu! Waacking :)
Meira Waacking. Ég er svo stolt af mér að hafa tekið þátt í böttlum í New York! Its been my
mission for a while :)
Hérna er ég á Ladies of Hiphop aftur að taka þátt í Hiphop battlinu.Ég og Louise, "my partner" í battlinu, frá Frakklandi. En þetta var 2 on 2 battle.Ég að taka þátt í Rep Your Style battlinu, Waacking.Performance!Rep Your Style :)Yeeeeaaa :)Ég, Aldís, Marina vinkona mín frá Finnlandi og Muhammad Omni - minn helsti Vogue Old Way kennari.Eftir Step Your Game Up battlið, þar tók ég þátt í Hiphop og Waacking.Besti og yndislegasti kennarinn minn, Tyrone Proctor, án hans hefði ég aldrei kynnst Waacking. En stuttu
eftir þetta tók hann mig inn í húsið, The Imperial House of Waacking. Hann er sá allra mikilvægasti!
Ég og Aldís eftir Vogue Fem tíma hjá Dashaun Evisu !Ég, Marina og Natasha vinkonur mínar, fyrsta daginn minn í New York eftir Vogue tíma hjá Cesar.Ég representa ALLTAF Boogie Down Reykjavík í útlöndum :)Dancers!! Við að hita upp fyrir Rep Your Style battlið á sviðinu.The club : The best place to practice. Þarna er ég og Link ofl. lið að dansa. Þetta er í The Freedom
Party sem er alltaf á föstudögum, þar mæta bæði dansarar og 'non-dancers' en tónlistin er geðveik í
hvert einasta sinn. Svona er þetta, bunch of sweatty dancers... alla nóttina. Ég sakna þessara kvölda
svo mikið! Link t.d. sem er þarna á myndinni er minn helsti kennari, ég hef lært svo mikið af honum á
klúbbunum og í danstímum. Fyrir mér er hann besti dansari í heimi, ef einhver spyr mig 'Hvað er
Hiphop dans?', þá bendi ég á HANN !
Ég og Aldís með Archie Burnett eftir Waacking tíma :) Ég hef lært hjá honum síðan 2007.Ég, Marina og Muhammad Omni! Frá Vogue danstíma yfir í Hiphop djamm í Crotona Park þar sem
Afrika Bambataa, Red Alert, Jazzie Jay, Kool Herc og Grandmaster Flash spiluðu. Only in New York
.Ég og Aldís eftir danstíma hjá Danielle Polanco, uppáhaldinu okkar.Eftir lunch date með Melanie vinkonu minni en hún er einn tignarlegasti og fallegasti dansari sem ég
hef séð! Melanie er einn stofnenda Rep Your Style battlsins en hún heldur það ásamt kærastanum sínum.
Við Aldís á leiðinni á 40 40 club, eina kvöldið okkar á hælum... helv. dresscode! hehe.Ég og besti kennari í öllum heiminum, Buddha Stretch! Hann sýndi mér ljósið í Hiphop, Locking, Popping
og House. Hann er danspabbi minn :) það er bara þannig, hehe.
Bunch of crazy dancers á Rep Your Style battlinu. Þarna er ég, Nunney, Marina, Adesa og Tameka. Öll
gjörsamlega geðveikir dansarar.
Battle time! Allir að hita upp á sviðinu.Step ya Game up battlið, allir að hita upp á gólfinu.Yndislegir dansarar frá New York, Finnlandi og Ítalíu. Aldís, Paula, ég, Omar, Adesa og Marina eftir Step
ya Game up battlið.
Eftir Funkbox, allir dauðþreyttir hehe. En það er eitt stærsta dansara kvöldið, þar eru alltaf 2-3 danshringir
og fólk dansar til 4 um nóttina. Ekki dropi af áfengi. Just SHARING.
Danielle Polanco :) We love her classes.
Mætt heim eftir dansinn!Á leiðinni í danstíma.Undergroundið í New York er ekki uppáhaldsstaðurinn manns á sumrin!Ein steikt í lokin... hehe. On our way to class. Boogie Down á bossanum auðvitað!

 

PARÍSAudrey Bosc! Hún er í Ragga Jam familíunni hennar Laure Courtellemont, sem ég lýt mikið upp til. Audrey
er rosalega góður danshöfundur og er með mikinn og flottan skilning á Dancehall stílnum.Ég og Estelle! Hún er frábær dansari og tók mig að sér í París :) Annars hefði ég villst nokkrum sinnum á
leiðinni í og úr danstíma held ég hehe.Dómara sóló á Vogue ballinu.Vogue down B !Floor performance.Í tíma hjá Guillauma Lorentz, hann er uppáhaldið mitt þarna. Það er eins og ég hafi alltaf verið í tímunum hans,
þetta var það gott match. Hann er hrikalega góður Dancehall dansari, ég fíla stílinn hans svo rosalega mikið.Guillaume.Fatou Tera! Hún er stofnandi danshópsins Sensuafro og eigandi dansstúdíósins MRG Studio. Ég hef
fylgst með henni lengi, rosalega flottur og nákvæmur Dancehall dansari. I love her!!Fatou !Audrey Bosc!Í tíma hjá Audrey Bosc.Eftir Fatou workshop.

Eftir Vogue ballið var aðeins sleppt sér :) I love my homos.Áður en allt fjörið byrjaði, Vogue dómarar gefa '10's' í fyrsta rándi þeim sem komast áfram. Þú sýnir
það með því að lyfta andlitinu (að þessu sinni). Skipuleggjendur reyna að vera frumlegir með þetta,
stundu eru einhversskonar fánar, flautur eða annað notað. Flauturnar okkar þarna voru til að 'choppa'
einhvern, en þá ertu dæmdur 'úr leik'.


Fatou Tera, eftir síðasta tímann með henni :(Ég og Xavier vinur minn sem ég gisti hjá en hann er líka Lasseindra Ninja þegar hann fer í hæla og
hárkollu :) Hann er einn sá allra magnaðasti dansari sem ég þekki, ég ber þvílíka virðingu fyrir honum.Ég í danstíma. Surprise!Ég og Guillaume Lorentz eftir síðasta tímann með honum.Ein steikt í lokin, ég og Stephane Mizrahi að leika okkur áður en Vogue ballið byrjaði.

LONDONÉg tók nú bara engar myndir í London, hehe. En þetta er 'eftir danstíma' swagið mitt í undergroundinu!Ég og Cindy Claes, flottur Dancehall dansari frá London sem hefur lært mikið í Jamaica.Úr tíma hjá Cindy.Úr tíma hjá Cindy.

1