..................FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... MYNDIR ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

Finland: Helsinki: Hell Sinkin' Ball! Fyrsta Vogue ball í skandinavíu.
Ég fór til Helsinki helgina 16-19. september, þarna voru kennararnir mínir frá New York
Benny Ninja og Dashaun Evisu en þeir eru tveir helstu Vogueing kennararnir mínir.
Þetta var brjáluð keyrsla allan tímann, workshop frá þeim báðum alla 3 dagana og svo
auðvitað aðal kvöldið, laugardagskvöldið þar sem Hell Sinkin' Ball var haldið á DTM.

Vogue menningin hefur verið að þróast í New York síðan 1950's en þá voru þetta aðallega
keppnir um flottasta búninginn o.s.fr. Á síðastliðnum 30 árum hefur dansstíllinn Vogue
verið að mótast innan sömu senu. Kvöldin sem eru haldin, þar sem keppt er í alls konar
categories kallast "Ball", tekið frá "Ballroom" og hráa Vogue senan í New York kallast
"Ballroom Scene" en hana eltir maður til að sjá stílinn í sínu náttúrulega umhverfi.

Það er keppt í alls konar categories, t.d. face, sex siren, reading, hand performance,
most outragious head-piece, runway og miklu fleira. En Vogueing dansstílnum er hægt
að skipta í Vogue Old Way, New Way og Femme.

1

Ég að taka þátt í Old Way vs. New Way category.

2

Ég og Xavier aka Lasseindra, hann er einn besti vinur minn í senunni. Hittumst oft í New York og á fleiri
stöðum. Hann er í The house of Ninja og er rrrrrrosalegur dansari.

4

Eftir tímann hans Benny Ninja.

5

Ég og Xavier, hehe.

6

Xavier, Anneli vinkona mín sem ég kynntist í New York í sumar og ég eftir workshop.

8

Marina og ég á leiðinni í tíma, ég hitti hana fyrst í New York 2007 og gisti hjá henni í Helsinki.

9

BOOGIE DOWN REYKJAVÍK Í HELSINKI. Yes that deserves all caps! hehe.

10

Xavier, ég og Nikolas eftir brjálaðan tíma hjá Dashaun.

11

Stressssss, klúbburinn áður en allt fór af stað :)

34

Ég tók þátt í Vogue Femme, komst áfram og var sett á móti besta Vogue Femma dansara
í Evrópu... og þó víðar væri leitað: Xavier. hehe. Það er mikið hrós :)

36

Við erum svo góðir vinir, mjög fyndið að battla hann. Það sést á videoinu að við brosum
bæði því við rákumst á, en það má alls ekki brosa í Vogue. hehe.

35

38

Benny var commentating eins og er alltaf gert í vogue battles.

12

Fierce! Benny Ninja, Anneli og Dashaun Evisu.

14

Dude sem ég man ekki hvað heitir og Benny IN HEALS.

15

Stressið búið, eftir ballið var djammað/dansað, ekkert sofið og farið beint á workshop... haha.

16

Síðasti tíminn hans Benny Ninja, ég er þarna til hægri í sægrænum Boogie Down bol :)

18

Benny Ninja... solldið þreyttur eftir brjálæði gærdagsins.

19

Fórum auðvitað í rússíbanagarð en Benny er fíkill! hehe. Ég, Benny og Dashaun fórum í alla rússíbanana sem
voru opnir og þarna er Benny að sjá eitthvað sem hann fílar... hehe. Ég fór ekki í þetta weird tæki samt.

20

Virpi og Anneli, frábærar stelpur sem ég hitti í New York í sumar. Þær búa og kenna í Helsinki.

21

Benny og Dashaun í ógeðslegu tæki hehe. Skil ekki hvað þeir voru að hugsa! Mjög fyndið samt.

24

Síðasta kvöldið! Virpi, Anneli, Venla, Marina og ég að bíða eftir Dashaun og Benny á hótelinu þeirra.

25

Einmitt... hehe. Þetta eru svo frábærar stelpur!

26

Dashaun mætir með kúlurnar sínar... við vorum öll að fikta í þessum kúlum alla ferðina. Addictive!

28

Andlitið á Dashaun var á plakötum um alla Helsinki! Honum fannst það ekki leiðinlegt :)

29

Ég og Anneli :)

30

Dashaun og Anneli.

31

Club turned conference! Týpískt kvöld, einn fer að spyrja kennarann útí dansinn og restinn hópast að til
missa ekki af neinum upplýsingum. hehe. Love this :)

32

Dashaun, ég og Benny á flugvellinum eftir frábæra helgi. Love these two!! :)

 

1