DANCE BATTLE
DANSKEPPNI OPIN ÖLLUM SEM VILJA TAKA ÞÁTT,
SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ ER HÉR NEÐST Á SÍÐUNNI.
JAM SESSION
GÓÐ TÓNLIST, OPIÐ DANSGÓLF OG CYPHERS.
FLOKKAR:
HIPHOP
BREAK
DANCEHALL
WAACKING
POPPING
CHOREOGRAPHY CREW BATTLE / DANSHÓPAR
REGLUR, EINSTAKLINGSFLOKKAR:
AÐ ERLENDRI FYRIRMYND VERÐUR BATTLAÐ EINN Á MÓTI EINUM Í
DANSSTÍLUNUM HIPHOP, BREAK, DANCEHALL, WAACKING OG POPPING.
NÖFN TVEGGJA DANSARA VERÐA KÖLLUÐ UPP, HVER DANSARI DANSAR
EFTIR EIGIN HÖFÐI Í 30 SEK TVISVAR SINNUM. DÓMARAR VELJA SIGUR-
VEGARA SEM FER ÁFRAM Í NÆSTU UMFERÐ. TVEIR SIGURSTRANGLEGUSTU
DANSARARNIR MÆTAST Í LOKAUMFERÐ, 10 SEK BÆTAST VIÐ KLUKKUNA,
OG ÚRSLITIN VERÐA ÁKVEÐIN.
REGLUR, DANSHÓPAR:
DANSHÓPUR SAMANSTENDUR AF TVEIMUR EÐA FLEIRI EINSTAKLINGUM.
ÞIÐ GETIÐ NOTAST VIÐ EINN EÐA FLEIRI STREET DANSSTÍLA OG KOMIÐ
MEÐ FRUMSAMIÐ VERK FRÁ YKKUR SJÁLFUM. LENGD ATRIÐIS: 3-4 MÍNÓTUR.
DANSHÓPARNIR SÝNA ATRIÐIN SÍN OG Í LOK UMFERÐAR VERÐUR GERT
STUTT HLÉ FYRIR DÓMARA SEM SVO KYNNA SIGURVEGARANA.
*MUNIÐ AÐ KOMA MEÐ TÓNLIST / MIXIÐ YKKAR Á KUBB / GEISLADISK.
VINNINGAR:
1. KOMA Í LJÓS ÞEGAR NÆR LÍÐUR KEPPNI
2.
BRAGGIN’ RIGHTS ;)
VERÐ INN Á VIÐBURÐINN FYRIR ÁHORFENDUR: 1.000KR.
SKRÁNINGARGJALD FYRIR KEPPENDUR: 1.000KR.
KEPPANDI MÁ TAKA ÞÁTT Í EINS MÖRGUM FLOKKUM OG HANN / HÚN ÓSKAR EFTIR.
TEKIÐ VERÐUR Á MÓTI GREIÐSLU Á STAÐNUM.
DAGSKRÁ:
KL. 15 - KEPPENDUR MÆTA OG GETA ÆFT SIG Á GÓLFINU
KL. 16 - HÚS OPNAR, GESTIR MÆTA, DJ SPILAR
KL. 16.20 - BATTLIÐ BYRJAR
Í HLÉI ER OPIÐ DANSGÓLF, JAM SESSION FYRIR ALLA DANSARA