..................FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... MYNDIR ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

Ungfrú Ísland 2011
Ég var listrænn stjórnandi Ungfrú Ísland í ár. Þetta var rosalega skemmtilegur tími, og
núna voru krúttin mín 26! Yndislegar stelpur, margar héldu áfram eftir Ungfrú Reykjavík
en auðvitað komu inn nýjar frá öðrum landshlutum. Ég choreografaði upphafsatriðið og
sá um aðrar innkomur, fór með þeim yfir framkomu, pósur og göngulag.
Mjög skemmtilegt verkefni og stelpurnar voru æði!

Sjáðu keppnina í vefsjónvarpi Skjásins hér.11

Emilía, Sigrún, Guðrún og Guðlaug flottar í tískusýningunni.

10

Ásdís, Sigríður, Díana, Gurrý about to strut og Sigrún að yfirgefa sviðið.

9

Eva Rakel, Hjördís, Hildur, Hugrún og Eyrún lookin' good í tískusýningu.

8

Upphafsatriðið.

6

5

4

Ég lét þær gera Soul Train line í Ungfrú Ísland! hehe. Fabulous!

3

2

Karen, Helga Björg og Elísa sætar fyrir show.

18

Frá æfingum í Broadway, þarna er hún Kolla til hægri að leika 'moving cam'! hehe

16

Krúttin mín komnar í kjólana og horfandi á keppnina á skjánum.

12

Hjördís og ég fundum nammiskálina :)

19

15

1

Ég og Karen í eftirpartýinu.

14