..................FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... MYNDIR ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

New York dansferðin 2013
Brynja dvaldi í 2 mánuði og Agnes í 5 vikur. Þetta var fyrsta ferðin hennar Agnesar
en Signý var einnig með okkur í nokkrar vikur. Við sóttum danstíma hjá öllum helstu
kennurunum mínum Buddha Stretch, Loose Joint, Tweetie, Tyrone Proctor, Archie
Burnett, Danielle Polanco ofl. en kynntumst einnig Dancehall senunni betur en nokkru
sinni fyrr. Laure Courtellemont frá París er flutt til New York og hefur lengi verið í
uppáhaldi hjá okkur öllum. Við fórum í einkatíma til hennar ásamt því að kynnast
Stephen Ledgend og Blacka di Danca sem vinna mikið með henni í New York. Það
var mikið lært og mikið pælt, alltaf gaman að deila dansgólfinu með fólki sem
maður virðir og metur mikils.

22

Myndataka í Brooklyn.Legends of Hiphop: Loose Joint og Buddha Stretch með Brynju, Agnesi og Signý
eftir langt Jam session í Brooklyn Beast hans Yahya. Geðveik partý og ekki skemmdi
fyrir að Stretch DJ'aði stóran part kvöldsins! Það var haltrað og bölvað mikið daginn eftir.Brynja með Blacka, Laure Courtellemont og Stephen Ledgen eftir frábæran dag í Workshops
með Laure og Blacka.Þessir tveir eru ástæðan fyrir því að ég meika sense! Seriously. Buddha Stretch og Link,
bestu dansarar og kennarar í öllum heiminum. Punktur. Ef þú ert Hiphop þá eru þetta
idolin þín. Ég elska þá og læri af þeim í hvert sinn sem ég hitti þá. Þarna vorum við á
battli á Brooklyn Beast, Link var að dæma og svo var dansað og blaðrað allt kvöldið.
Ómetanlegt.Einkatími með Laure Courtellemont! Hún sérhæfir sig í Dancehall og er einn uppáhalds
dansarinn minn (Brynju) og ég á ekki marga uppáhalds dansara. She is amazing og
LOKSINS fékk ég að læra hjá henni. Tróð eins mörgum einkatímum inn og ég gat.Ég og Beck í Vogue tíma hjá elskulega Benny Ninja. Great people.Agnes, Brynja og Signý eftir tíma hjá Tweetie í Peridance, á leiðinni í mat og í næsta
dansstúdíó til að halda áfram að dansa :) thats why we love New York.
Hæladagur í BDC, Stiletto Heels með Danielle Polanco og Vogue Fem með Dashaun.Purple swag eftir Buddha Stretch danstíma.Fyrsti tíminn hennar Agnesar með Buddha Stretch! Söguleg stund :) ég sat og varð
bara klökk að sjá hana við hliðina á honum. Það er ometanlegt að læra hjá honum.
Hann er toppurinn á pýramídanum þegar kemur að því að læra réttan skilning á
Hiphop stílnum.Eftir Dancehall tíma hjá Blacka!Hiphop hjá Loose Joint!House með Tony McGregor, LEGEND í Street dans heiminum. LOKSINS komst ég í tíma
til hans. Hann er alvöru. Þarna með mér er Ayano vinkona okkar.FUNKBOX : Signý, Brynja, Agnes og Klassic. Dans alla nóttina í klúbbi sem dansarar
sækja öll sunnudagskvöld... í næstum 10 ár núna. Þarna dansar maður við hliðina á
fólkinu sem mótaði dansstílana. Put a price on that... það er ekki hægt.Different flavours of the day! Hælatími (choreography) og beint yfir í Hiphop til Loose Joint.Jam session á Brooklyn Beast! Svona verða okkar Jam sessions einhvern daginn :)Laure Courtellemont! We LOVE YOU. Ég hef ekki hitt svona inspirational dansara
síðan ég kynntist mínum helstu kennurum í New York 2007. Ég er kolfallin fyrir
stílnum hennar.
Agnes að horfa yfir á Manhattan frá Williamsburg í Brooklyn.Svona eru lestaferðirnar í danstíma.Hvað gera eskimóar á milli danstíma? Neva stop WERKIN!Agnes kíkti á rakarastofu á frídeginum okkar, hún er að læra að verða rakari og
ætlar að sjá um hausana á öllum sem vilja fresh cuts!Danstímarnir búnir - þá er ferðinni heitið á klúbbinn til að dansa alla nóttina! (ef þú getur, hehe)
Ekki dropi af áfengi, það drekkur enginn á þessum kvöldum. Við viljum bara góða tónlist
og pláss til að dansa. Himneskt og besta tilfinning í heimi.Fyrsti tíminn þeirra Agnesar og Signý með Tyrone Proctor! Hann er sá eini eftirlifandi sem
var á staðnum í LA þegar Waackng stíllinn var að mótast. He's the one og hefur alið upp
ALLA bestu Waacking dansara heims í dag. Its that simple. Hann vígði mig inn í danshópinn
sinn The Imperial House of Waacking í fyrra. ótrúlega mikill heiður að vera partur af þeim hópi.Haugur af yndislegum og hæfileikaríkum dönsurum en við tókum þátt í Dance Parade
með Princess Lockeroo (SYTYCD).Vinir mínir sem ég kynntist á klúbbunum, allt frábærir dansarar og mjög miklir karakterar.
Frá vinstri: Mike, Davon og Ali. Ég mæti oft bara ein og veit að ég finn þá á staðnum, hehe.
Við höfum dansað saman síðan 2010 og þekkjumst bara þannig. Hver segir að dans sé ekki
tungumál?Lestin biluð, þá var það bus til Manhattan og mættum seinar í dans :(Á leiðinni á rehearsal fyrir Dance parade með Princess Lockeroo.Brooklyn B Boogie.Waacking jam með Lockeroo á Union Square!Tweetie og ég eftir Funkbox! I wuv her and wanna take her with me! :)Screening á Check Your Body at the Door, heimildarmynd um neðanjarðar klúbba
menningu New York borgar - þar sem dansstílarnir urðu til og þróast enn í dag.
Archie Burnett, Conrad Rochester, Marjory Smarth og Uncle Bravo :) yndisleg.Danstími með Buddha Stretch!Android sem kenndi hjá okkur í fyrra er hérna að vinna Battle for your Life battlið
sem haldið er árlega í Brooklyn Beast. HÚN er beast!Myndataka í Brooklyn.Myndataka í Brooklyn.Ooooooog jólin mættu til okkar í Brooklyn... af engri sjáanlegri ástæðu :) hehe.