..................FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... MYNDIR ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

Ég fór til London í febrúar 2010, og tók svo skyndiákvörðun að fara til Parísar á Juste
Debout sem er stærsti street dans viðburður ársins. Þangað kemur fólk alls staðar að
til að battla, fara á workshop og fylgjast með senunni. 


1

Ég og Karou Mendy eftir einn Waacking tímann hennar, frönsk stelpa sem býr í London.
Hún dvaldi um tíma í New York og lærði hjá þeim sem ég læri alltaf hjá. Hún er með
sérstakan stíl og hún setti saman ferðina frá London til Parísar fyrir fullt af dönsurum. 

2

Ég og Miggy að kynnast í rútunni, hann er mjög skemmtilegur gaur frá London.

3

Við gerðumst túristar í einn dag!

4

Frank, D'relle, ég, Cristian, Marie og Annie. Þarna vantar Miggy og þá er allt súper krúið
mætt. Þau björguðu ferðinni með bröndurum og fyndnustu uppátækjum ever. Marie og Annie
hafa búið í París svo þær gátu leiðbeint okkur hinum túristunum. We had so much fun!! 

5

6

19

8

Haha! 

9

Auðvitað... 

10

... hehe 

11

12

13

Ég og Benny Ninja eftir vogueing workshop! Hann er Father of the House of Ninja, Willie Ninja
stofnandi hússins erfði Benny að 'titlinum' þegar hann dó 2006. Benny hefur verið vogueing
síðan á 9. áratugnum, hann hefur aflað sér mikillar virðingar innan ballroom senunnar en er
núna byrjaður að kenna út um allan heim. Þú gætir hafa séð hann í ANTM. Hann er með
rosalega þekkingu á Vogue stílnum, einn af aðal gaurunum basically.

1